Færsluflokkur: Bloggar
20.3.2008 | 20:34
Það virkar
Það virkar og það er gott, svo nú losniði ekki við mig hehe.
Þessi mynd var tekin á leiksýningu Önnu Maríu.
17.3.2008 | 01:12
vinna vinna vinna
Vinnan er farin að slíta í sundur fyrir mér frítímann.
með þessu meina ég að það er kominn tími til að fara að gera eitt hvað gagnlegt,
langar samt að sína ykkur hvað við erum lík ég og Anna María.
bæði hálfgerðir Trúðar.
Flottir feðgar að fara í bíó.... æææ ekki ferðu með þetta....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.3.2008 | 12:13
Hvar erum við
Hvar erum við,
nú við erum í Fögrusíðu
og nú heyri ég alveg í sumum
kvaða kvaða er snjór á Akureyri.
og svarið er, já í fjallinu en hvað ekki býrð þú í fjallinu ?
segir þú þá, nei það eru hrekkjusvín búin að setja snjó hjá mér.
máli mínu til sönnunar tók ég myndir.
já hrekkjusvín að hrekkja hrekklausan manninn,
og nú er ég að leita að sólstólnum mínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 11:59
Á ferðalagi...........
Hvað er að gerast ??
ég fór í smá ferðalag um bæinn og sá þetta.
það er verið að sturta snjó í miðbæinn.
ekki að mig undri það því að ég sá þetta líka.
það voru víst fleiri hæðir en þær eru komnar á kaf.
Nú svo var haldið áfram og þá kom að þessu.
bensín verðið er að verða rugl.
En ef maður er ekki á ferðinni sparast bensín.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 18:24
BINGÓ OG DANS
Bingó og dans, það er nóg að gera fórum í bingó hjá Andra og á ball með Önnu Maríu.
annars bara gott að frétta héðan úr sólinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 18:05
MYNDIR ÚR VINNU HEHE
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.3.2008 | 16:00
hverjum er maður líkur
og áfram með hverjum við líkjumst, sem betur fer eru börnin okkar með gáfurnar frá mömmu sinni.
en ég er að velta því fyrir mér hvort matar-venjurnar séu frá mér hmmmmmmm.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2008 | 18:06
hmm
hverjum er maður líkur ? þetta er spurning sem maður veltir oft fyrir sér og reynir að svara.
sko hér er hún Íris mín í sinni uppáhalds aðgerð,bla bla bla bla .........................
og hver er nú þetta, jú gæti verið að þær séu líkar ??????????????????
hvað er í gangi eru þær að tala saman, og um hvað ? mig eða..........................
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.2.2008 | 23:06
Stormur
það verður ekki hjá því komist að setja hér inn nokkrar myndir úr vinnunni.
Í þessum myndum eru meðal annarra rosalega flottar myndir, sem Gummi bátsmaður tók í vondu veðri að ég held á leið heim frá Færeyjum.
Ekki veit ég hvernig menn ná svona myndum, enn þetta eru að mínu mati flottustu myndir sem náðst hafa á V/S og sína hvernig skipið lætur í vondum veðrum.
Ég bara skil ekki hvernig maðurinn stóð í lappirnar á meðan á myndatöku stóð, og það að leggja þetta á sjálfan sig bendir til að hann sé með mynda dellu á versta mögulega stigi.
en flottari myndir sjást ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2008 | 22:37
Takk Gummi
Vinnu tengdar myndir eru ekki margar til í mínu albúmi, svo það leit ekki vel út með það að gera grein fyrir því hér í máli og myndum. Einvera hluta vegna á fólk oft erfitt með að trúa því sem ég er að reina að segja við það, vænir mig oft um léttvægilegar lygar og gabb jafn vel um stríðni og gamansemi ?????? hvað svosem það er.
Nú þess vegna var ég sérlega ánægður þegar Gummi Bátsmaður sagðist ekki fara í mál þó að ég setti nokkrar myndir frá honum hér á síðuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar