27.12.2007 | 23:48
Dóra
það er Dóra sem öllu ræður í fatastíl Önnu Maríu. ekki svo að skilja að hún sé komin með stílista, nei það er teiknimynda, tölvuleikjahetja sem heitir Dóra og er til í sokkum, brókum, peysum, úlpum, húfum, vettlingum, treflum, og náttfötum (örugglega mörgu öðru). Við hin erum svo ekki búin að gera upp við okkur hvaða fígúrur eiga að gera okkur voða fín, svo að það er bara hending að það séu svona flottar myndir á okkur. Annars er Solla stirða að koma sterk inn hjá Önnu Maríu svo að þetta fer að verða fjölbreyttara.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 27. desember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Gíslarnir frelsaðir á næstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friðarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í þessu að fá skilaboð
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vænta undirritunar vegna Gasa að morgni
- Fimm handteknir í stórfelldu kókaínmáli
- Segja Íslending handtekinn í Taílandi
- Grunaður um að hafa kveikt eldana í Los Angeles