6.1.2008 | 19:07
Veiðiferð
farið var í veiðiferð í gær með Hafsteini og Hilmari, við Andi Már fórum að gera bátinn kláran um kl11:00 og var lagt af stað upp úr kl 12:00. farið var frá smábátahöfninni og rétt út fyrir olíutanka, þar var byrjað að skjóta og komum við í land um kl 17:00 með 115 fugla.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. janúar 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 707
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar