13.3.2008 | 12:13
Hvar erum við
Hvar erum við,
nú við erum í Fögrusíðu
og nú heyri ég alveg í sumum
kvaða kvaða er snjór á Akureyri.
og svarið er, já í fjallinu en hvað ekki býrð þú í fjallinu ?
segir þú þá, nei það eru hrekkjusvín búin að setja snjó hjá mér.
máli mínu til sönnunar tók ég myndir.
já hrekkjusvín að hrekkja hrekklausan manninn,
og nú er ég að leita að sólstólnum mínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 11:59
Á ferðalagi...........
Hvað er að gerast ??
ég fór í smá ferðalag um bæinn og sá þetta.
það er verið að sturta snjó í miðbæinn.
ekki að mig undri það því að ég sá þetta líka.
það voru víst fleiri hæðir en þær eru komnar á kaf.
Nú svo var haldið áfram og þá kom að þessu.
bensín verðið er að verða rugl.
En ef maður er ekki á ferðinni sparast bensín.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 707
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar