20.3.2008 | 21:33
æ
Jæja ég röfla þá bara þar til að ég fæ myndirnar til að birtast,
Það er helst að frétta að Andri og bekkurinn hans eru að safna fyrir Danmerkurferð.
Og að Thelma er á fullu í fimmleikum, Anna María á leikskólanum, Íris Björk í vinunni og ég á sjónum. Annars er mér sannur heiður að tilkinna ykkur að hún Íris mín er að verða gömul, já þessi elska verður 39 ára 16.o4.2008. elli er ekki farin að hrjá hana en ég er farinn að fylgjast vel með henni.svona bara til að vera viss.
Veðrið hér á sjónum er ekki spes 50 hnútar og fer upp í 70 hnúta í hviðum, það er gott að ekki þarf að losa alla þessa hnúta.
Enn bless í bili og vonandi komast myndirnar í lag
20.3.2008 | 20:34
Það virkar
Það virkar og það er gott, svo nú losniði ekki við mig hehe.
Þessi mynd var tekin á leiksýningu Önnu Maríu.
Bloggfærslur 20. mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 707
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar