6.7.2008 | 18:49
sumar aftur....
Sæl öll, sú stutta er enn á lífi og nokkuð spræk þó hún hafi ekki verið að þyngjast sem skildi.
Sú stutta er orðin 94gr á móti 290gr sem systkini hennar eru orðin, þar má sjá að hún er ekki að stækka eins og maður vildi.
Það er komið sumar á Akureyri aftur og er því vel fagnað af öllum, einkum þó krökkunum í hverfinu sem þyrpast út í leiki.
Svo er það hún Íris mín sem er ný komin úr aðgerð, hún var sett í klössun og er nú haltrandi um húsið.
Anna María er að fara á annan leikskóla og skruppum við að prófa búnaðinn í dag, það er skemmst frá því að segja að þar virkar alt sem á að virka.
Garðurinn er að verða smá skrítinn, hel að það vanti hest í garðinn eða kind.....?
Nýtt albúm júl-ág-sept
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. júlí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar