6.8.2008 | 20:54
hæhó
Sælt veri fólkið, kominn heim eftir fjöruga bunu með óvissuferðum lhg.
Það er helst að frétta héðan að sú litla tapaði baráttunni og dó síðasta laugardag, það skilur okkur eftir full af allskonar minningum um lítið kríli sem sennilega var bara of lítið.
Hin tvö er mjög spræk og heilsast vel, sem sagt allir í stuði.
Andri Már er búinn að komast að því að það er hægt að detta á hausinn á skellinöðru,og er það gott að hann komst að því án þess að slasa sig stórvægilega.
Verð að setja meira inn þegar búið verður að tæma myndavélina..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar