20.2.2008 | 22:37
Takk Gummi
Vinnu tengdar myndir eru ekki margar til í mínu albúmi, svo það leit ekki vel út með það að gera grein fyrir því hér í máli og myndum. Einvera hluta vegna á fólk oft erfitt með að trúa því sem ég er að reina að segja við það, vænir mig oft um léttvægilegar lygar og gabb jafn vel um stríðni og gamansemi ?????? hvað svosem það er.
Nú þess vegna var ég sérlega ánægður þegar Gummi Bátsmaður sagðist ekki fara í mál þó að ég setti nokkrar myndir frá honum hér á síðuna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
Athugasemdir
Þetta eru ekkert smá flottar myndir af skipinu. Púff maður ég varð nú bara hálf-sjóveik á að horfa á þær :o)
kv Brynja
Brynja 21.2.2008 kl. 11:38
Þetta líkar mér og líkar mér þó ekki allt. Velkominn heim eftir viðburðar ríkan túr. Það verður bið á því að ég láni þér skipið mitt á næstunni. Það er kannski allt í lagi að að prófa smá en að taka allan pakkan í einum túr og sumt tvisvar er einum of. Það er til einhvers að hafa áhyggjur af verkefnaskorti hjá þér og geyma handa þér eitthvað. Samt gott mál og vonandi höfðu allir gagn og gaman af.
Kveðja Gummi bátur
Guðmundur St. Valdimarsson, 21.2.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.