13.3.2008 | 12:13
Hvar erum við
Hvar erum við,
nú við erum í Fögrusíðu
og nú heyri ég alveg í sumum
kvaða kvaða er snjór á Akureyri.
og svarið er, já í fjallinu en hvað ekki býrð þú í fjallinu ?
segir þú þá, nei það eru hrekkjusvín búin að setja snjó hjá mér.
máli mínu til sönnunar tók ég myndir.
já hrekkjusvín að hrekkja hrekklausan manninn,
og nú er ég að leita að sólstólnum mínum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.