12.4.2008 | 20:42
Neró Embluson
þetta er hann Neró Embluson
Fallegur og flottur, enda ekki von á öðru.
svona var hann þegar hann var hvolpur,hefði verið gaman að sjá hana í dag.
en það fór eins og það fór og við vonum að betur gangi næst.
Annars ekki mikið um að vera hér allir í stuði og erum að fara að sækja hjólið.
Jú erum að kaupa annað hjól, Andri er orðinn 15 ára og má í júlí fá æfingaleyfi á 50 cc
bææææææææ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega kominn vorbragur norðan heiða. En seigðu mér hvað er undir hjólinnu á neðstu myndini?
Guðmundur St. Valdimarsson, 12.4.2008 kl. 22:02
hehe efri myndin er tekin á Akureyri, neðri á Fáskrúðsfirði
sævar már magnúss, 13.4.2008 kl. 19:59
Það skýrir ýmislegt. Ætlar þú að hjóla á 50cc frá Fáskrúðsfirði til Akureyrar? Ég verð hreinlega að koma austur til þess að sjá það. Hvaða tegund af hjóli er þetta?
Guðmundur St. Valdimarsson, 13.4.2008 kl. 21:27
suzuki Ts 50cc árgerð 1992. með 70cc setti.
þar sem aldrei er hægt að vita hvar þetta skip er skilið eftir, er næsta mál að vera með nöðru um borð.
en hjólið á að fá að fljóta með bíl frá fyrri vinnustað mínum á þriðjudag.
sævar már magnúss, 14.4.2008 kl. 13:00
Cool, drengurinn verður flottur á þessari græju.
Guðmundur St. Valdimarsson, 14.4.2008 kl. 14:31
Fær hann ekki bara þitt og þú settur á TS. Það hlýtur að vera nóg fyrir þig. hehe
Vilhjálmur Óli Valsson, 16.4.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.