18.5.2008 | 19:08
nóg að gera
Nóg hefur verið að gera hér á Akureyri, Fimleikar, hjólaferðir, og sumarstörf,
Svakalega fínt maður.
Nú þarf ég að skreppa smá í vinnu, meira síðar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fimmleikar? Og þá ekki fjór- eða sjöleikar? Bara að spegúlera.
Vertu velkominn suður, kannski færðu að hanga á tengilínunni aftur!
Vilhjálmur Óli Valsson, 18.5.2008 kl. 22:41
Maður tekur eftir því hversu snjó er farið að taka upp þarna sem myndirnar eru teknar. Strákurinn tekur sig vel út á hjólinu og gefur foreldrum sínum ekkert eftir í þeim efnum. Íþróttaiðkun af öllum toga hjá ykkur, fimleikar, hjólaferðir, hjólaliftur og garðleikfimi. Allur pakkinn, velkominn suður í blíðuna.
Guðmundur St. Valdimarsson, 18.5.2008 kl. 23:44
Það er gott vita að fólk er að fylgjast með manni, hef aldrei veið góður í þessu stafsetningar dóti. Og gat nú verið að sá appelsínuguli yrði fyrstur að sjá þetta, takk fyrir leiðréttingarnar.Annars er ég bestur í sjöleikum hér fyrir norðan.
sævar már magnúss, 19.5.2008 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.