26.6.2008 | 10:02
kominn.......
Sæl öllsömul, þá er ég kominn af sjónum og fer als ekki að slappa af.
Þar sem að ég bað hana Emblu að gjóta ekki fyrr en ég væri kominn gerði hún það og skilaði hvolpum á heimkomudeigi, það komu fjórir en einn dó fyrir fæðingu.
Semsagt þrír hvolpar, frekar er ein stelpan nú samt lítil og er ég smá hræddur um hana.
Jæja þá er mál að hvíla sig smá ( íris búin að vaka í alla nótt yfir hvolpum og hefur ekki orku í að setja mig í verkefni hehe).
Þannig að ég mun setja fleiri myndir inn fljótlega, og svo er kaffi á könnunni ef þið eruð á leiðinni norður í sólina.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
- Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum
Athugasemdir
Til hamingju með þessa fjölgun.
Guðmundur St. Valdimarsson, 26.6.2008 kl. 12:01
Velkominn í land gamli garmur....til lukku með afabörninn
Norður í sólina...hummmm.... er ekki alltaf beljandi rigning og rok þarna núna eftir að sólinn tók bólfestu hér í borginni..
Kærleikur.
Kristín Snorradóttir, 27.6.2008 kl. 15:50
Klara er grunuð um að hafa stolið veðrinu, sólinni og hitanum.
sævar már magnúss, 1.7.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.