smm - Hausmynd

smm

Leita í fréttum mbl.is

Mikill gestagangur og afskaplega skemmtilegur gestgjafi hafa dregið alt fríið saman í einn dag, og nú er ég að fara aftur á sjó sem er alt of fljótt að því er mér finnst.

Samt er það nú þannig að alt tekur þetta enda og langa fríð stutt undan, og já Íris mín ef Gummi þrælar mér ekki út færðu nýtt vaskahús.

Sjáumst sem fyrst og gleðileg jól.

 W00t

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Hallelúja.

Góða ferð. Þá er bara vika í að ég faro sömu leið.

Kveðja á þig

Einar Örn Einarsson, 10.8.2008 kl. 00:17

2 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Ég verð held ég seint kallaður þrælapískari. Tíminn hefur svo sem liðið hratt hérna líka og landlegan búin. Sjáumst frískir á morgun, kannski gerist eitthvað óvænt.

Guðmundur St. Valdimarsson, 10.8.2008 kl. 14:43

3 identicon

Ég hef verið kallaður þrælapískari og sjaldan verið jafn stoltur, enda var það einn latasta hásetaómynd sem ég hef þurft að vinna með sem sagði þetta.
Góða ferð strákar, og farið varlega. Stjáni Guð./Þrælapískarinn.

Kristjan Gudmundsson 11.8.2008 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

sævar már magnúss
sævar már magnúss

 

 

Háseti og Kafari á v/s ÆGIR

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband