3.9.2008 | 15:57
Akureyri
Fullt af gestum komu og fóru í sumar og bara búið að vera gott hér á Akureyri.
Ég held að þetta með að stytta leiðina sé farið að skila sér það komast orðið mun fleiri norður núna, og það verður að teljast mjög gott.
Kem svo með meira af myndum fljótlega, það er komið í lag þetta bilunar bull veiiiiiiiiii.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
Athugasemdir
Kveðja á ykkur.
Einar Örn Einarsson, 4.9.2008 kl. 13:24
Sértu velkominn heim lalala hvort sem um er að ræða stutt eða langt stopp......
sævar már magnúss, 4.9.2008 kl. 18:20
Er brjálað að gera hjá þér í myndainnsettningum ?
Guðmundur St. Valdimarsson, 4.9.2008 kl. 23:59
hehe já vantar bara vinnumyndir
sævar már magnúss, 5.9.2008 kl. 16:36
Sá tvo stráka á stórum hjólum í dag. Það er kannski ekki svo merkilegt, nema þeir voru í svörtum leðurgalla frá toppi til táar, með svarta hjálma. Yfir þessu voru þeir svo í Neongrænum öryggisvestum, þetta fannst mér bæði töff og cool. Það fór ekkert á milli mála að þarna voru menn á hjólum.
Vinnumyndir, af hverju þá helst ? Ath hvort ég geti reddað einhverju ef ég á það sem þig vantar.
Guðmundur St. Valdimarsson, 5.9.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.