smm - Hausmynd

smm

Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Svakalega latur

   

Letin er að drepa mig, eða minnsta kosti gera mig hreyfihamlaðan.

Þetta gerir það að verkum að ég er ekki að skrifa neitt hér og örugglega ekki að smíða skápa í þvottahúsið, sem aftur gefur mér góðan tíma til að gera ekki neitt og jú éta.

Það hef ég löngum sagt að kosturinn við að vera of þungur sé sá að ekki þarf að hafa áhyggjur af því að verða það, hentug ekki satt hehehehe.

  IMG 3221 

Fimmleikar eru ekki fjölskildu sport hjá okkur  en Thelma Björk var að keppa og varð númer þrjú í samanlögðu, Hvað svosem það þíðir í fimmleikamáli.

 

IMG 3233

Anna María var að fara í lek skólann þar sem þema dagsins var kúrekar já kúrekar

IMG 3229

Og Andri er að máta og máta og ............

ég er svo í leti og Íris að vinna hehehe


Neró Embluson

þetta er hann Neró Embluson

Mynd011

Fallegur og flottur, enda ekki von á öðru.

 

 

svona var hann þegar hann var hvolpur,hefði verið gaman að sjá hana í dag.

en það fór eins og það fór og við vonum að betur gangi næst.

 

Annars ekki mikið um að vera hér allir í stuði og erum að fara að sækja hjólið.

 

Kawasaki Vulcan

 

Jú erum að kaupa annað hjól, Andri er orðinn 15 ára og má í júlí fá æfingaleyfi á 50 cc

 

feb%2008%20005

bææææææææ

 

 


Þessu missti ég af í síðasta túr.

Það er alltaf eitthvað sem maður fer á mis við þegar maður er á sjó,

Í síðustu ferð hjá mér átti Thelma Björk 11 ára afmæli og það var farið í Víkurskarð á sleða og skíði, borðað nesti og gerður góður dagur.

IMG 3029

IMG 3022

Nítt albúm til að skoða.

Munið að kvitta.

 


Sumarið er að koma

Kominn heim og farinn að hugsa til Sumarsins.Já það er að koma sumar hjá mér, og þess vegna langar mig að sína ykkur leikfangið

sem við hjónin eigum til nota á sumrin. Þetta er Kawazaki Vulcan 1500 árgerð 1999.

 

 IMG 1181

Þessi mynd var tekin á sýningu hjá mótorhjóla klúbbnum  Tíuni

Sem er klúbbur stofnaður á Akureyri, Við hjónin erum líka í Sniglunum.

Gamla hjólið okkar var Suzuki GSX 100 R. Árgerð 1987.En vinur okkar Jón Þór  gerði það upp frá a-ö

 

Sumar%202005,%20lj%C3%B3san%C3%B3tt%20002

 

Hjólið leit út eins og nýtt og virkaði vel, en hentaði ekki fyrir þau not sem við ætlum okkur með þessu sporti.  

 

Það hefur lengi verið sagt að ég sé tækja sjúkur og virðist það erfast til barnanna minna.Hér er Anna María að skoða sér ökutæki sem henni leist vel á.

 

IMG 1200

 

Hér má sjá Andra máta 50 cc

Mynd013

Og Thelma á 50 cc

Mynd012

Höfundur

sævar már magnúss
sævar már magnúss

 

 

Háseti og Kafari á v/s ÆGIR

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband