Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
28.8.2008 | 00:21
kominn
Kominn til RVK og fer að komast á Akureyri, fer heim á morgun og þá í frí veiiiiiiii.
Það er komið að því að finna heimili handa stráknum hennar Emblu, enda er hann 9 vikna og það er víst góður tími til að fá annan eiganda.Stelpan er búin að fá nafn og heitir Freyja, fallegt nafn á sæta stelpu sem á að vera hjá okkur í Fögrusíðu ásamt Emblu.Já þær verða tvær saman Embla og Freyja þannig að við Andri erum komnir í enn meiri minnihluta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2008 | 00:14
bæ
Mikill gestagangur og afskaplega skemmtilegur gestgjafi hafa dregið alt fríið saman í einn dag, og nú er ég að fara aftur á sjó sem er alt of fljótt að því er mér finnst.
Samt er það nú þannig að alt tekur þetta enda og langa fríð stutt undan, og já Íris mín ef Gummi þrælar mér ekki út færðu nýtt vaskahús.
Sjáumst sem fyrst og gleðileg jól.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.8.2008 | 20:54
hæhó
Sælt veri fólkið, kominn heim eftir fjöruga bunu með óvissuferðum lhg.
Það er helst að frétta héðan að sú litla tapaði baráttunni og dó síðasta laugardag, það skilur okkur eftir full af allskonar minningum um lítið kríli sem sennilega var bara of lítið.
Hin tvö er mjög spræk og heilsast vel, sem sagt allir í stuði.
Andri Már er búinn að komast að því að það er hægt að detta á hausinn á skellinöðru,og er það gott að hann komst að því án þess að slasa sig stórvægilega.
Verð að setja meira inn þegar búið verður að tæma myndavélina..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar