Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
18.9.2008 | 19:19
Logn á það til að fara hratt yfir
Logn á það til að fara hratt yfir og það gerðis hér fyrir stuttu, tré voru mis þreytt og okkar eitt af þeim þreyttustu.
Sem betur fer sendi hún Íris mín mig út kl:02:20 til að fergja ruslatunnu og færa hjólið.
Svo er það hann Askur, hann er fluttur til Hafnarfjarðar og heitir víst Tristan í dag.
Annar alt gott hér og ég að fara í sólbað.
Skrifa og myndskreytti síðar bæbæ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.9.2008 | 13:21
Akureyri...
Og fleiri myndir hafa komist inn, nú gengur vel að setja myndirnar inn og bætti ég nokkrum við núna.
Fiskidagurinn mikli 2008
gestir í fögrusíðu
Hvað er nú þetta
Kemur þetta til með að virka aftur haaaaaa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2008 | 15:57
Akureyri
Fullt af gestum komu og fóru í sumar og bara búið að vera gott hér á Akureyri.
Ég held að þetta með að stytta leiðina sé farið að skila sér það komast orðið mun fleiri norður núna, og það verður að teljast mjög gott.
Kem svo með meira af myndum fljótlega, það er komið í lag þetta bilunar bull veiiiiiiiiii.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.9.2008 | 16:56
Bilanir hafa verið að ergja mig á þessu ......
Þeir sem selja þessa net þjónustu ættu að skammast sín, bara það að koma inn myndum hér hefur verið bölvað og ekki fyrir menn eins og mig.
Tek þó gleði mína aftur þegar það tekst og ég get sett inn nokkrar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Einn sóttur í sjúkraflugi vestur á Strandir
- Blöðrurnar versta martröðin
- Hitinn náði 28 stigum
- Riddarar kærleikans ferðast um landið
- Stærstu íbúðirnar 200 fermetrar
- Hátt í 30 stiga hiti á morgun
- Opnun Vesturbæjarlaugar aftur frestað
- Mótmæla heimsókn von der Leyen
- Tugmilljónakröfu Sorpu var hafnað
- Hæstu greiðslur vegna Dimmu
Erlent
- Frumvarp til að ljúka stríðinu
- Íransforseti sagður hafa slasast í árásum Ísraels
- Óafsakanlegum mistökum að kenna
- Mannúðarborgin á Gasa sé í raun fangabúðir
- Segjast hafa drepið tvo rússneska útsendara FSB
- Nýja-Kaledónía verður að ríki
- Flugslys í Bretlandi
- Rauða myllan í París: Mylluvængir snúast að nýju
- Borga fyrir að gæta fjár í viku
- Lést eftir að hafa orðið fyrir lögreglubíl
Fólk
- Minningar um heim sem aldrei verður
- Takk fyrir Ozz!
- Vekur athygli á fjórum fótum
- Það var tónlistin sem sameinaði okkur
- Listamaður að störfum við Urðartorg
- Jason Isaacs gagnrýnir rasíska aðdáendur
- Táknmyndir Kjarvals
- Sameinast í einum suðupotti
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
Íþróttir
- Opinberaði leyndarmálið að velgengni Ronaldo
- Trump stal athyglinni í fögnuði Chelsea
- Þjálfarinn sló leikmann í andlitið
- United fylgdist með leik Freys
- Þessi lið mætast í átta liða úrslitum EM
- Stórsigur Chelsea í úrslitaleiknum
- Frakkland vann í sjö marka leik
- England gaf engin grið gegn Wales
- Áhugi á Liverpool-mönnunum frá Lundúnum
- Erum ekkert að fara að mála skrattann á vegginn
Viðskipti
- Evrópa dregst sífellt afturúr Bandaríkjunum
- Heilbrigður hlutabréfamarkaður fyrir hagvöxt og hagsæld
- Tryggingar gera drauma mögulega
- Ísland er góður prófunarmarkaður
- Skattskylt frí í sumarbústað?
- Gæðin skila auknum tekjum
- Kaffifyrirtækið Sjöstrand í sókn
- Spá hjöðnun ársverðbólgunnar
- Fréttaskýring: Bjórinn, hundarnir og grimmdin
- Eimskip selur Lagarfoss