Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
18.9.2008 | 19:19
Logn á það til að fara hratt yfir
Logn á það til að fara hratt yfir og það gerðis hér fyrir stuttu, tré voru mis þreytt og okkar eitt af þeim þreyttustu.
Sem betur fer sendi hún Íris mín mig út kl:02:20 til að fergja ruslatunnu og færa hjólið.
Svo er það hann Askur, hann er fluttur til Hafnarfjarðar og heitir víst Tristan í dag.
Annar alt gott hér og ég að fara í sólbað.
Skrifa og myndskreytti síðar bæbæ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.9.2008 | 13:21
Akureyri...
Og fleiri myndir hafa komist inn, nú gengur vel að setja myndirnar inn og bætti ég nokkrum við núna.
Fiskidagurinn mikli 2008
gestir í fögrusíðu
Hvað er nú þetta
Kemur þetta til með að virka aftur haaaaaa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2008 | 15:57
Akureyri
Fullt af gestum komu og fóru í sumar og bara búið að vera gott hér á Akureyri.
Ég held að þetta með að stytta leiðina sé farið að skila sér það komast orðið mun fleiri norður núna, og það verður að teljast mjög gott.
Kem svo með meira af myndum fljótlega, það er komið í lag þetta bilunar bull veiiiiiiiiii.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.9.2008 | 16:56
Bilanir hafa verið að ergja mig á þessu ......
Þeir sem selja þessa net þjónustu ættu að skammast sín, bara það að koma inn myndum hér hefur verið bölvað og ekki fyrir menn eins og mig.
Tek þó gleði mína aftur þegar það tekst og ég get sett inn nokkrar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar