14.12.2010 | 12:44
Held að ég hafi verið að segja að ég væri kominn aftur hehe
Er samt að velta þessu fyrir mér eftir komu fb á netið er þetta að verða óþarft.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2009 | 11:53
kominn aftur
er búinn að vera í sólbaði og hef því ekki komist hingað í smá stund.
Thelma Björk átti svo afmæli þann 25 mars.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 08:57
Hjólakaup
Erum loksins komin með tvö hjól.
hjól nr1 er Kawasaki vulcan 1500 árg 1999
( Íris Björk )
og
hjól nr2 er suszuki gs1000g 1978 árg.
( Sævar Már )
veiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.2.2009 | 10:24
2009 já ekki gott
Thelma Björk fékk síma frá systrunum í Mosfellsbæ og Jóa.
Konan mín er að verða undarlegri og undarlegri, veit ekki hvað er að gerast.
Held að
það sé best að vera bara góður hehe
það eru myndir í 2009 alb...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2008 | 10:51
Jól 2008
Jólin eru að koma og við erum að gera klárt, setja upp jóla þorpið og jólatré.
Svo voru minnstu fjölskyldumeðlimir orðnir þreyttir og fóru í rúmið.
Þessa tvo sá ég í gömlum skólabíl á Keflavíkurflugvelli.
Svo er það sportið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.12.2008 | 14:24
Anna María 5 ára þann 8 des
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.11.2008 | 22:05
kominn heim
Kominn heim og farinn að slappa af eða já....
lenti í smá klessu.....
Held að hann fari ekki suður þessi..
Var samt í rétti og fæ kannski annan bíl í staðin fyrir þennan, held að það verði ekki gert við þetta. Sem er synd því þetta er góður bíll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.11.2008 | 18:22
vetur á Akureyri..........
Jæja góðir hálsar, það er kominn vetur á Ak og hér eru fyrstu myndirnar frá okkur á þessum vetri.
Það er snjór og mikið stuð hér, svo kom líka gestur í heimsókn og var með okkur í nokkra daga.

Nú hjólin eru á leið í hús en sluppu ekki fyrir fyrsta snjó hehe.

Ferðalög eru að verða stæri hluti af minni vinnu og fer ég á milli Akureyrar og RVK hverja helgi, þetta er mikil breyting og kostnaðarsöm.
En ég hef vinnu og það er gott svo ekki þíðir að væla yfir því, eða ekki mikið hehehe.

Klæðum okkur eftir veðri og verum bjart sín, förum út og skemmtum okkur eins og þessi........

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.9.2008 | 19:19
Logn á það til að fara hratt yfir
Logn á það til að fara hratt yfir og það gerðis hér fyrir stuttu, tré voru mis þreytt og okkar eitt af þeim þreyttustu.
Sem betur fer sendi hún Íris mín mig út kl:02:20 til að fergja ruslatunnu og færa hjólið.
Svo er það hann Askur, hann er fluttur til Hafnarfjarðar og heitir víst Tristan í dag.
Annar alt gott hér og ég að fara í sólbað.
Skrifa og myndskreytti síðar bæbæ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.9.2008 | 13:21
Akureyri...
Og fleiri myndir hafa komist inn, nú gengur vel að setja myndirnar inn og bætti ég nokkrum við núna.
Fiskidagurinn mikli 2008
gestir í fögrusíðu
Hvað er nú þetta
Kemur þetta til með að virka aftur haaaaaa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2008 | 15:57
Akureyri
Fullt af gestum komu og fóru í sumar og bara búið að vera gott hér á Akureyri.
Ég held að þetta með að stytta leiðina sé farið að skila sér það komast orðið mun fleiri norður núna, og það verður að teljast mjög gott.
Kem svo með meira af myndum fljótlega, það er komið í lag þetta bilunar bull veiiiiiiiiii.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.9.2008 | 16:56
Bilanir hafa verið að ergja mig á þessu ......
Þeir sem selja þessa net þjónustu ættu að skammast sín, bara það að koma inn myndum hér hefur verið bölvað og ekki fyrir menn eins og mig.
Tek þó gleði mína aftur þegar það tekst og ég get sett inn nokkrar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.8.2008 | 00:21
kominn
Kominn til RVK og fer að komast á Akureyri, fer heim á morgun og þá í frí veiiiiiiii.
Það er komið að því að finna heimili handa stráknum hennar Emblu, enda er hann 9 vikna og það er víst góður tími til að fá annan eiganda.Stelpan er búin að fá nafn og heitir Freyja, fallegt nafn á sæta stelpu sem á að vera hjá okkur í Fögrusíðu ásamt Emblu.Já þær verða tvær saman Embla og Freyja þannig að við Andri erum komnir í enn meiri minnihluta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2008 | 00:14
bæ
Mikill gestagangur og afskaplega skemmtilegur gestgjafi hafa dregið alt fríið saman í einn dag, og nú er ég að fara aftur á sjó sem er alt of fljótt að því er mér finnst.
Samt er það nú þannig að alt tekur þetta enda og langa fríð stutt undan, og já Íris mín ef Gummi þrælar mér ekki út færðu nýtt vaskahús.
Sjáumst sem fyrst og gleðileg jól.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.8.2008 | 20:54
hæhó
Sælt veri fólkið, kominn heim eftir fjöruga bunu með óvissuferðum lhg.
Það er helst að frétta héðan að sú litla tapaði baráttunni og dó síðasta laugardag, það skilur okkur eftir full af allskonar minningum um lítið kríli sem sennilega var bara of lítið.
Hin tvö er mjög spræk og heilsast vel, sem sagt allir í stuði.
Andri Már er búinn að komast að því að það er hægt að detta á hausinn á skellinöðru,og er það gott að hann komst að því án þess að slasa sig stórvægilega.
Verð að setja meira inn þegar búið verður að tæma myndavélina..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ferðamaður tekinn á 206 kílómetra hraða
- Áframhaldandi sólarkaflar í vikunni
- Bíll alelda í Breiðholtinu
- Fólki var léttir að segja sögu sína
- Myndir: Fjör fyrir norðan
- Býst við að milljónir lesi um afrekið
- Bó selur gítara úr safninu sínu
- Krabbameinsþjónustan fái vottun
- Flekahreyfingar að valda skjálftunum
- Inga Sæland boðar vatnaskil almannatrygginga
Erlent
- Myndband: Pútín mættur til Kína
- Einn æðsti leiðtogi Hamas drepinn
- Fundu höfuð föður hennar
- Tveir menn stungnir á sömu lestarstöð innan sólarhrings
- Minnst 18 drepnir í hörðum árásum Ísraelsmanna
- Kyngreining eldisfisks þrifsamleg
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
Fólk
- Ást fyrir opnum dyrum
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
- Verk íslensks frumkvöðuls nú aðgengileg
- Sabrina Carpenter tekur sig vel út í 66°Norður
- Tæklar áskoranir með húmor
- Slógu Instagram-met með trúlofuninni
- Í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver
- Fagnar 60 árum í þrusuformi
- Það verður algjört partí
- Sjást saman í fyrsta sinn eftir trúlofunina
Íþróttir
- Pólland - Ísland, staðan er 45:34
- Fram - Valur, staðan er 0:1
- Víkingur R. - Breiðablik, staðan er 1:1
- Fótboltaguðirnir gefa og þeir taka
- Lygilegur endurkomusigur Stjörnunnar
- Glasið alltaf hálf fullt hjá mér
- Sjálfsmark Stefáns réði úrslitum
- Grindavík rekur þjálfara sinn fyrir lokasprettinn
- Cherki lengi frá Ekitike kallaður í landsliðið
- Við erum alveg með þetta
Viðskipti
- Mikil framleiðsla Apple í Indlandi
- Leikhlé í lok sumars
- Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%
- Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí
- Ísfirska roðið þolir stormana í Washington
- 3.500 bækur á nýjum vef
- Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf
- Straumar og stefnur í stangveiði og stjórnun
- Stofnandi Kerecis segir mikil tækifæri í Evrópu
- Fréttaskýring: Himnarnir eru ekki að hrynja